Orðið sessor er skrifað með bláum stöfum á hvítum bakgrunni.
Blá skuggamynd af fótspori á hvítum bakgrunni.

FRÉTTIR OG EFNI

Eftir Lena Brynjarsdóttir 5. mars 2025
Við erum spennt að tilkynna opnun nýrrar starfsstöðvar í Vestmannaeyjum. Með því styrkjum við þjónustu okkar fyrir fyrirtæki í Eyjum og á Suðurlandi og veitum betra aðgengi að sérhæfðri ráðgjöf í fjármálum, bókhaldi og upplýsingatækni. Starfsstöðin verður í Þekkingarsetrinu í Vestmannaeyjum, og við erum stolt af því að Björg Hjaltested hefur gengið til liðs við okkur sem rekstrarstjóri starfsstöðvarinnar. Hún mun leiða starfsemina og styðja fyrirtæki á svæðinu með sérhæfðri ráðgjöf og lausnum sem styrkja fjármálastjórnun og tryggja skilvirkara flæði upplýsinga í rekstri.
Arna Dan Guðlaugsdóttir
Eftir Lena Brynjarsdóttir 17. febrúar 2025
Sessor eflir þjónustu sína í aðfangastýringu með ráðningu Örnu Guðlaugsdóttur. Arna hefur víðtæka reynslu af innkaupaferlum, birgðastýringu og vöruhúsarekstri og hefur starfað hjá fyrirtækjum á borð við Controlant, Bioeffect og Krónuna. Þar hefur hún unnið með alla þætti aðfangastýringar, allt frá stefnumótun, innkaupaáætlunum til rekstrar vöruhúsa og nýtingar birgða. Þekking hennar á ferlastýringu, sjálfvirknivæðingu og gagnaöflun í rekstri fellur vel við þjónustu Sessor og styður við þróun lausna sem auka skilvirkni og bæta rekstraryfirsýn viðskiptavina.
Eftir Lena Brynjarsdóttir 8. nóvember 2024
Nýtt ár býður upp á einstakt tækifæri til að staldra við og skoða hvernig tæknin styður við daglegan rekstur fyrirtækisins. Eru kerfin og verkfærin að mæta þörfum okkar eða er eitthvað sem mætti fínstilla til að gera vinnuflæðið einfaldara og skilvirkara? Stundum er besta leiðin að bæta það sem þegar er til staðar, en í sumum tilvikum er rétt að skoða hvort nýjar lausnir gætu hjálpað betur við að ná settum markmiðum.
Karl og kona sitja við borð og horfa á blað.
30. maí 2024
Á síðustu árum hefur útvistun upplýsingatæknistjóra (CIO - Chief Information Officer) og annarra stjórnendastaða orðið síalgengari. Með sívaxandi kröfum um tækninýjungar og öryggi leita mörg fyrirtæki leiða til að hámarka skilvirkni og lágmarka kostnað. Útvistun upplýsingatæknistjóra hefur reynst vera áhrifarík lausn í þessu samhengi...
16. maí 2024
Ertu í leit að sveigjanlegu vinnurými? Skrifstofurýmið okkar að Vesturvör í Kópavogi býður upp á skrifstofuaðstöðu fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga eða lítil fyrirtæki sem starfa í upplýsingatækni, stafrænni þróun eða...
Kona stendur fyrir framan fartölvu á skrifstofu.
22. apríl 2022
Í síbreytilegum heimi, og með aukinni tæknivæðingu, felast nýjar áskoranir sem fyrirtæki verða að takast á við ef þau ætla að vaxa og vera samkeppnishæf. Aukin stafræn hæfni gerir fyrirtækjum...
15. nóvember 2021
Afturelding og Sessor hafa undirritað samning þess efnis að Sessor leiði félagið í gegnum stafrænar umbreytingar. Verkefnið er nokkuð umfangsmikið og felur í sér innleiðingu á nýjum viðskiptahugbúnaði, breyttu verklagi,...
Maður með sýndarveruleika heyrnartól í dimmu herbergi
7. júlí 2021
Á undanförnum árum hafa orðið gríðarlegar breytingar á tækni og þá sérstaklega upplýsingatækni.  Með þessari framþróun hafa orðið verulegar breytingar á því hvað hægt er að gera og tilkostnaðinum sem...
Hópur fólks situr við borð á skrifstofu.
18. september 2020
Hvaða kerfi er best?  Öflugar verkefnastjórnunarlausir gera nú rekstraraðilum kleift að skilgreina störf og setja inn reglubundin verk sem hver starfslýsing innifelur. Þetta gerir rekstraraðilum kleift að tryggja að öllum mikilvægum...

Skráðu þig á póstlista Sessor

* indicates required

Með því að senda inn formið samþykkir þú að Sessor megi hafa samband við þig með tölvupósti um lausnir og þjónustu.

We use Mailchimp as our marketing platform. By clicking below to subscribe, you acknowledge that your information will be transferred to Mailchimp for processing. Learn more about Mailchimp's privacy practices.

Share by: