Til að hámarka gæði á þjónustu en jafnframt til að draga úr kostnaði fyrir viðskiptavini nýtum við okkur einn öflugasta og öruggasta fjarhjálparhugbúnað sem völ er á. Með þessu móti getum við hraðað allri þjónustu og tekið strax á neyðarmálum.
Kerfið opnar nýjan vefglugga en þar er valið Open á skránna sem er gul á myndinni hér að neðan.
Það tekur smá tíma að sækja forritið og setja það upp c.a. 1 – 10 mínútur. Samþykkja þarf skilmála og fylgja leiðbeiningum.