Orðið sessor er skrifað með bláum stöfum á hvítum bakgrunni.

FJARHJÁLP

Kona situr við borð í stofu.

VELDU LEIÐ Í SAMRÁÐI VIÐ ÞJÓNUSTURÁÐGJAFA:

Til að hámarka gæði á þjónustu en jafnframt til að draga úr kostnaði fyrir viðskiptavini nýtum við okkur einn öflugasta og öruggasta fjarhjálparhugbúnað sem völ er á. Með þessu móti getum við hraðað allri þjónustu og tekið strax á neyðarmálum.

Svarthvítt táknmynd af vélmenni með heyrnartól og hljóðnema.
Hópur fólks situr við borð.
Svarthvít teikning af klukku með númerinu 24 inni í henni.

LEIÐBEININGAR VIÐ UPPSETNINGU Á FJARHJÁLP:

1. Sækja hugbúnaðinn – Fjarhjálp.


Kerfið opnar nýjan vefglugga en þar er valið Open á skránna sem er gul á myndinni hér að neðan.


Það tekur smá tíma að sækja forritið og setja það upp c.a. 1 – 10 mínútur. Samþykkja þarf skilmála og fylgja leiðbeiningum.

Fjarhjalp-teamviewer

2. Þegar forritið hefur lokið uppsetningu opnast glugginn hér að neðan.


Þá þarf aðeins að setja inn nafn ásamt því að samþykkja tenginguna með því að smella á Allow þegar þjónustuaðili tengist.

Fjarhjálp-Teamviewer

3. Að fjarhjálp lokinni er forritinu lokað og þá getur þjónustufulltrúi ekki lengur tengst.

Share by: