Orðið sessor er skrifað með bláum stöfum á hvítum bakgrunni.


GILDI SESSOR

Kona með gleraugu heldur á kaffibolla.
Svart og hvítt tákn af hendi með hak á henni.

HEIÐARLEIKI

  • Við vinnum á heiðarlegan hátt og lítum svo á að annað er aldrei valkostur.
  • Við virðum trúnað og gagnsæi einkennir okkar störf.
  • Við höldum okkur við staðreyndir, stöndum við gefin loforð og viðurkennum mistök.
  • Við virðum lög og reglur.
Svarthvít teikning af gátmerki í hring með borði.

ÁSTRÍÐA

  • Við höfum ómælda trú á því að hægt sé að auka árangur rekstraraðila og gera störf skemmtilegri með framúrskarandi upplýsingatæknilausnum, skýru verklagi og virkjun starfsfólks.
  • Við höfum mikla ástríðu fyrir þeim
    verkefnum sem við tökum okkur fyrir
    hendur.
  • Við fjárfestum stöðugt í aukinni
    þekkingu sem eykur ástríðu okkar.
Svart og hvítt táknmynd af línuriti með ör sem vísar upp.

ÁRANGUR

  • Við vitum að hvert verkefni þarf að
    skila raunverulegum ávinningi fyrir
    viðskiptavini okkar.
  • Við vinnum að stöðugum umbótum
  • Við leggjum höfuðáherslu á að loka
    verkefnum.
  • Við sýnum þrautseigju til að ná
    tilætluðum árangri.
Share by: