Við hjá Sessor stefnum að því að ná 50% hagkvæmari stoðþjónustum fyrir 2035. Við leitum að fyrirtækjum sem deila þessari sýn og vilja taka þátt í henni. Ef þú hefur áhuga á að kanna samstarfsmöguleika og deilir okkar markmiðum, þá viljum við heyra frá þér!