Orðið sessor er skrifað með bláum stöfum á hvítum bakgrunni.
Kona með gleraugu brosir á meðan hún heldur á kaffibolla.

UPPLÝSINGATÆKNIstjóri

til Leigu

Stafræn forysta

Upplýsingatæknistjóri til leigu (CIO) er þjónusta sem tekur heildstætt stjórn á öllu sem lýtur að upplýsingatækni fyrir rekstraraðila. Upplýsingatæknistjóri styður jafnt við stjórnendur og starfsfólk, bæði hvað varðar tækni og verklag. Upplýsingatækni er lykilþáttur í nútíma rekstri og með upplýsingatæknistjóra til leigu gefst rekstraraðilum frábært tækifæri til að koma þeim málum í öruggan farveg. Sessor útvegar sérfræðinga en stýrir jafnframt því starfsfólki rekstraraðila sem starfar á þessu sviði.


Viðskiptavinir okkar njóta sveigjanlegrar og óháðrar ráðgjafar sem hjálpar þeim að taka stafrænum framförum og auka hagkvæmni í rekstrinum.

Hópur fólks situr við borð með fartölvu.

Helstu verkefni

upplýsingatæknistjóra

  • Úttekt á núverandi stöðu upplýsingatæknimála og þörfum
  • Mótun og innleiðing upplýsingatæknistefnu sem samræmist fyrirtækjamenningu og markmiðum
  • Heildarhönnun tæknilegs umhverfis
  • Skýrir vegvísar og utanumhald verkefna
  • Stjórnun og rekstur tæknilegra innviða
  • Val á réttum tæknilausnum og birgjum sem mæta þörfum og hagræðingu
  • Samningar við birgja
  • Greiningar á ferlum og tillögur að úrbótum
  • Sjálfvirknivæðing ferla til að auka hagkvæmni og skilvirkni
  • Samþætting mismunandi lausna og verkfæra til að tryggja heildstætt yfirlit yfir reksturinn
  • Stuðningur við stjórnendur í tæknilegum ákvörðunum og stefnumótun

Tækni sem samræmist þínum markmiðum

Við greinum núverandi tækniumhverfi, mótum stefnu og veljum lausnir sem henta þínum rekstri. Með skýru utanumhaldi og réttri tækni hjálpum við þér að þróa öfluga innviði.

Hafa samband
Karl og kona eru að horfa á spjaldtölvu saman.
Share by: