Einfalt mönnunarkerfi
CrewBrain sérhæfir sig í utanumhaldi á mönnun verka og býður upp á einfalda, árangursríka og hagkvæma lausn. Kerfið hentar sérstaklega vel fyrir íslenska rekstraraðila og annast alla þætti mönnunar, allt frá innstimplun til útreiknings á tímum og launum.
Fjölbreytt notkunarsvið
CrewBrain er hannað til að mæta þörfum fjölbreyttra rekstraraðila. Lausnin hefur reynst vel fyrir verkefnastjóra og fyrirtæki sem stýra viðburðum og verkum og tryggir árangursríkan rekstur. Kerfið hentar einstaklega vel fyrir fyrirtæki sem þurfa að stjórna flóknu verkefnastjórnunarkerfi og mannauðskerfi með inn- og útstimplunum.
Sessor er eini þjónustu- og dreifingaraðilinn á CrewBrain á Íslandi.
Einstök lausn fyrir mönnun og skipulagningu
CrewBrain gerir verkefnastjórum kleift að stýra viðburðum og verkum með auðveldum hætti.
Tímaskráning og inn- og útstimplun
Kerfið einfaldar innstimplun og útreikning tímaskráninga.
Bókanir á starfsmönnum og verktökum
CrewBrain gerir auðvelt að skipuleggja og bóka bæði starfsmenn og verktaka fyrir ýmis verk.
Samþætting við íslensk launakerfi
CrewBrain getur flutt tíma yfir í íslensk launakerfi sem tryggir nákvæma útreikninga og einfaldari launavinnslu.
Stuðningur við íslenska kjarasamninga
Kerfið styður íslenska kjarasamninga og reiknar út bæði laun og verktakagreiðslur.
Hagkvæm lausn
Lág mánaðargjöld sem skapa mikið virði fyrir rekstraraðila.
"Eftir að við innleiddum CrewBrain höfum við séð verulegar umbætur í nýtingu rúta, betra aðgengi að upplýsingum fyrir leiðsögumenn okkar og markvissari stjórnun ferða."
"Þó að erfitt sé að mæla nákvæmlega hversu miklum tíma við höfum sparað, höfum við upplifað betri samskipti við leiðsögumenn og aukin vinnugæði. Einn sérsniðinn eiginleiki með CrewBrain API hefur sparað okkur um 200 klukkustundir á ári."
Gunnar Eyjólfsson
Process Improvement Engineer hjá Travel Connect