Orðið sessor er skrifað með bláum stöfum á hvítum bakgrunni.


BÓKHALDSÞJÓNUSTA

Kona í svörtum kjól brosir fyrir myndavélinni.

Bókhaldið frá A-Ö

Bókhaldið á ekki að vera fyrirhöfn – það á að styrkja reksturinn þinn. Hvort sem þú þarft skýra yfirsýn með greiningum eða einfaldlega bókhald sem gengur hnökralaust, sjáum við um að fjármálin séu í öruggum höndum.


Bókhald er ekki bara formsatriði – það tryggir að þú hafir réttar upplýsingar til að taka upplýstar ákvarðanir. Við sjáum um allt frá daglegri skráningu til uppgjörs og rekstrargreininga, með áherslu á nákvæmni, gæði og skilvirkni.


Með starfsstöð á höfuðborgarsvæðinu og í Vestmannaeyjum veitum við trausta og sérsniðna bókhaldsþjónustu fyrir fyrirtæki um allt land.

helstu verkefni

helstu verkefni

Almennt bókhald og VSK skil

Bókun reikninga, afstemmingar á bankareikningum, lánardrottnum og viðskiptamönnum, auk skil á virðisaukaskatti. Bókhaldið er uppfært í nær rauntíma.

Tæknilegir aðalbókarar

Sérfræðingar okkar notast við nýjustu bókhaldstækni til að hámarka nákvæmni og gæði í skráningu fjármálagagna.

Uppgjörsvinna

Tímanleg mánaðar- og ársuppgjör með nákvæmni og yfirsýn.

Tæknilegir aðalbókarar

Sérfræðingar okkar notast við nýjustu bókhaldstækni til að hámarka nákvæmni og gæði í skráningu fjármálagagna.

Almennt bókhald og VSK skil

Bókun reikninga, afstemmingar á bankareikningum, lánardrottnum og viðskiptamönnum, auk skil á virðisaukaskatti. Bókhaldið er uppfært í nær rauntíma.

Uppgjörsvinna

Tímanleg mánaðar- og ársuppgjör með nákvæmni og yfirsýn.

Samningar

Gerð og skráning samninga til að samræma fjárhagslegar áætlanir við framkvæmdina.

Eftirlit og mælingar

Við tryggjum innlestur, reglubundið eftirlit og mælingar á frávikum til að halda fjármálum fyrirtækisins á réttri braut.

Bestun ferla

Ferlar endurskoðaðir og hagræddir til að tryggja að viðskiptavinurinn fái hámarksvirði og betri nýtingu fjármálakerfa.

Samningar

Gerð og skráning samninga til að samræma fjárhagslegar áætlanir við framkvæmdina.

Bestun ferla

Ferlar endurskoðaðir og hagræddir til að tryggja að viðskiptavinurinn fái hámarksvirði og betri nýtingu fjármálakerfa.

Eftirlit og mælingar

Við tryggjum innlestur, reglubundið eftirlit og mælingar á frávikum til að halda fjármálum fyrirtækisins á réttri braut.

Fáðu tilboð í bókhaldið

Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki.

Hafa samband

Kona situr við borð og notar fartölvu.

Áreiðanleiki og nákvæmni í forgrunni

Markmið okkar er að veita viðskiptavinum fullkomna yfirsýn og tryggja að allar fjárhagslegar ákvarðanir séu byggðar á traustum gögnum. Með því að nýta tæknilega yfirburði og áralanga reynslu bókarana okkar færðu gæðalausnir sem stuðla að vexti og stöðugleika í rekstrinum.

Share by: