Gylfi Rútsson
Fjármálastjóri Kraftvéla
Kraftvélar stóðu frammi fyrir því verkefni að besta þurfti verkferla í fjármáladeild félagsins sem snéru að eignum, meðhöndlun reikninga, sjálfvirkni í greiðslum, o.fl.
Sérfræðingar Sessor aðstoðuðu við endurhönnun á verkferlum með það að markmiði að fullnýta tæknilegar lausnir, auka sjálfvirkni og draga úr vinnu.
Við erum ákaflega ánægð með útkomuna sem hefur haft jákvæð áhrif á starfsfólkið, bætt verklagið og gefið okkur tækifæri til að sinna öðrum mikilvægum verkefnum.
Við erum hér til að finna lausn sem hentar þér. Við bjóðum frían kynningarfund – hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.