Guðmundur Árnason
CFO Controlant
Í kjölfar gríðalegs vaxtar á ævintýralega stuttum tíma stóðum við frammi fyrir því að byggja upp viðskiptakerfi og ferla sem styðja við aukin umsvif. Reynsla og þekking sérfræðinga Sessor var okkur ómetanleg í þessari vinnu.
Guðmundur Óskarsson
VP Operations Controlant
Að takast á við 20 földun á framleiðslu, innkaupum og flutningum á aðeins örfáum mánuðum hefur verið risavaxið verkefni. Sérfræðingar Sessor hafa komið sterkt inn í þessa vinnu með okkur og hjálpað okkur við að innleiða kerfi til að takast á við verkefnið.
Við erum hér til að finna lausn sem hentar þér. Við bjóðum frían kynningarfund – hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.