Insight Works sérhæfir sig í að bjóða fyrirtækjum lausnir sem einfalda og stýra rekstrarferlum innan Microsoft Dynamics 365 Business Central. Lausnirnar hjálpa til við að halda utan um birgðir, stýra framleiðsluferlum og fylgjast með tíma og verkum starfsfólks.
Lausnirnar gera fyrirtækjum kleift að fylgjast með birgðum í rauntíma, einfalda skráningu og samræma vöruflutninga. Sjálfvirknivæðing birgðastýringar tryggir nákvæmni í birgðahaldi og afgreiðslu.
Heildstæð og óháð ráðgjöf með þínar þarfir að leiðarljósi
Nýtum gögnin til fulls og tökum réttar ákvarðanir með rauntíma gögnum
Við eflum upplýsingatækni fyrirtækisins með stefnumótandi sýn