Er upplýsingatæknistjóri til leigu eða ráðgjöf næsta skref?

Er upplýsingatæknistjóri til leigu eða ráðgjöf næsta skref?

Eitt af grunnmarkmiðum Sessor er að aðstoða rekstraraðila við að hagræða í rekstri með fullnýtingu á tæknilegum lausna, skýru verklagi, aga og endurþjálfun á starfsfólki.  Í þeim fjölmörgu verkefnum sem við höfum unnið að á undanförnum misserum má segja að nokkrir hlutir séu sammerktir með stöðunni við upphaf verkefnana.

  • Lausnir og virkniþættir þeirra eru vannýttir
  • Lausnirnar sem til staðar eru fullnægja ekki kröfum um sjálfvirkni og tengingar
  • Heildarhönnun á verklagi ámóti notkun tæknilegra lausna er ekki til staðar, verklag er óskýrt eða jafnvel óskilgreint
  • Agi í vinnu er ábótavant
  • Þekking á tæknilegum lausnum og verklagi eins og það best gerist er ekki til staðar
  • Flæði í verkefnum er ekki stöðugt og skipulag ekki nægt
  • Hraði í þjónustu við hagmunaaðila er ekki nægur
  • Lausnir eru ekki samþættar
  • Eftirlit og mælingar eru ekki til staðar
  • Upplýsingagjöf til hagmunaðila er ekki næg

Ef þið eruð í þessari stöðu, viljið hagræða og nýta tækni eins og hún er best nýtt í dag.

Hafið samband og fáið fría ráðgjöf