Verkefnastjórnun

RÁÐGJÖF OG ÞJÓNUSTA

VERKEFNASTJÓRNUN

Verkefnastjórnun er fagleg aðferðafræði sem felur í sér undirbúning, skipulagningu, áætlanagerð og eftirlit með öllum þáttum verkefnis á líftíma þess. Aðferðum verkefnastjórnunar er gagnlegt að beita á flestöll verkefni. Verkefnastjórar okkar koma inn sem óháður aðili í innleiðingar eða stórar uppfærslur á lausnum. Þeir hafa sérþekkingu á viðfangsefninu en um leið á ferlinu sjálfu og öllu sem huga þarf að í slíkum verkefnum.

Fylltu út formið og við höfum samband.





    Hver eru helstu viðfangsefni í
    verkefnastýringu Sessor?

    • Innleiðingar og uppfærslur á upplýsingakerfum
    • Upplýsingatækniverkefni af öllum stærðum
    • Útvistun á upplýsingatæknikerfum í heild eða hluta
    • Sameiningar rekstraraðila

    Hver er ávinningurinn af
    upplýsingatæknistjórnun Sessor?

    • Eykur sjálfvirkni og rekstraröryggi
    • Einfaldar og styttir verkferla
    • Sparar handavinnu við endurtekinn innslátt á sömu upplýsingum
    • Fækkar lausnum eins og kostur er
    • Hámarksnýtir tækni og allar lausnir
    • Nær heildaryfirsýn yfir öll verkefni þannig að verkefnastjórnun og eftirlit með þeim verða skilvirkari
    • Eykur yfirsýn og bætir upplýsingagjöf til starfsmanna og stjórnenda

    Hver eru helstu verkefni
    í upplýsingatækni Sessor?

    • Úttekt á stöðu upplýsingatæknimála
    • Mótun stefnu í upplýsingatæknimálum og innleiðing hennar
    • Stýring á rekstri tæknilegra innviða
    • Lausnaleit, forval og val á birgjum
    • Faglegur og traustur stuðningur við stjórnendur
    • Sjálfvirknivæðing ferla
    • Mat á ferlum og tillögur að úrbótum
    • Samþætting lausna
    • Rekstur umbótaverkefna
    • Tæknivæðing á stoðþjónustum
    • Verkefnastjórnun
    • Samskipti við birgja
    • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit