Úttekt á stöðu upplýsingatæknimála

Úttekt á stöðu upplýsingatæknimála

Það er mikilvægt að þekkja vel stöðu mála áður en haldið er áfram í vegferð starfrænna umbreytinga. Sessor býður rekstraraðilum uppá óháða úttekt á stöðu upplýsingatæknimála.  Mikil áhersla er lögð á að tæknin styðji vel við alla helstu verkferla og að lausnir sú fullnýttar.  Með réttum aðferðum eru rekstraraðilar að ná umtalsverðri hagræðingu en hún byggir á samspili tækni, verkferla, aga og ástríðu.

Nánari upplýsingar undir Ráðgjöf og þjónusta – Úttekt á stöðu upplýsingatæknimála